Mest lesið
-
1FréttirHátekjulistinn1
Átta íbúar með samanlagðan milljarð í tekjur í Vík í Mýrdal
Átta íbúar í Mýrdalshreppi eru á Hátekjulista Heimildarinnar, þar á meðal skattakóngur Suðurlands. -
2FréttirHátekjulistinn1
Var með 1,3 milljarða í tekjur árið 2023 en er dottinn út
Haraldur Ingi Þorleifsson, sem hefur verið fastagestur efst á Hátekjulista Heimildarinnar undanfarin ár, er ekki lengur á listanum. -
3FréttirHátekjulistinn
Segir leyndarmálið að giftast vel og gæta þess hverjum maður kynnist
Listdansarinn og sagnfræðingurinn Ingibjörg Björnsdóttir er einn af tekjuhærri Hafnfirðingum ársins. Hún segist lítið velta peningum fyrir sér og hefur nýlokið bráðmerkilegu sagnfræðiriti um listdanssögu á Íslandi. -
4FréttirHátekjulistinn2
Seldu kassagerð og fengu milljarða
Fráfarandi stjórnarformaður Samhentra Kassagerðar segir það dásamlegt að geta borgað mikið til samfélagsins. Hann er sestur í helgan stein eftir feril í fiskvinnslu en hann og einn af stofnendum fyrirtækisins seldu sig úr fyrirtækinu í fyrra. -
5Fréttir
„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
Mannréttindadómstóll Evrópu komst í dag að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði ekki brotið á Bryndísi Ásmundsdóttur. Hún segir skrítið að tala um tap þegar Mannréttindadómstóll Evrópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð andanum. Markmiðum um að vekja máls á brotalömum í íslensku réttarkerfi hafi náðst, ekki síst þegar sigur vannst í öðru málinu. -
6FréttirHátekjulistinn
„Ég er fínn í mörgu en ekki frábær í neinu“
„Ég veit ekki hvort að það sé heiður að vera á þessum lista en maður er allavega að skila einhverju til samfélagsins,“ segir Magnús Sverrir Þorsteinsson, forstjóri og einn eigandi Blue Car Rental. Hann segir 2024 hafa verið varnarár en að staðan líti betur út í ár. -
7FréttirHátekjulistinn2
Tólf manns í milljarðsklúbbnum
Þau sem voru með yfir milljarð króna í heildartekjur í fyrra eru fámennur hópur. Það tæki meðal launamanninn 520 ár að vinna sér inn þær tekjur sem sá tekjuhæsti á Íslandi græddi í fyrra. -
8Fréttir3
Grætur gleðitárum eftir „stórsigur fyrir mig og alla brotaþola“
„Það var brotið á rétti mínum til réttlátrar málsmeðferðar,“ segir María Sjöfn Árnadóttir, sem lagði íslenska ríkið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu í dag. Hún kærði líkamsárásir og hótanir í nánu sambandi, en málið fyrndist í höndum lögreglu. -
9Dómsmál
Íslensk kona lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu
María Árnadóttir, sem kærði íslenska ríkið fyrir brot á rétti til réttlátrar málsmeðferðar í máli sem varðaði brot í nánu sambandi, vann mál sitt fyrir Mannréttindadómstól Evrópu í dómi sem féll nú í morgun. -
10Pistill
Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Maraþon miðaldra fólksins
Ég er stödd í miðju maraþoni miðaldra fólksins – framkvæmdum.