Mest lesið
-
1Skoðun3
Sif Sigmarsdóttir
Hvar er vandlætingin? Hvar eru dólgslegar upphrópanirnar?
Kynslóð fólks leitar nú á náðir skáldskapar í von um að henda reiður á eigin veruleika. -
2Viðtal
Heimaskólinn ákveðin forréttindi
Systkini í Mosfellsbæ fóru í hefðbundinn grunnskóla í haust eftir að hafa verið í heimaskóla síðustu ár. Sólveig Svavarsdóttir, móðir þeirra, sem sinnti heimakennslunni, segir þetta hafa verið dýrmæta reynslu fyrir alla fjölskylduna. Ekkert sveitarfélag hefur veitt heimild til heimakennslu á yfirstandandi skólaári, samkvæmt upplýsingum frá mennta- og barnamálaráðuneytinu. -
3Stjórnmál
Samfylkingin mælist stærst sama hvert er litið
Samfylkingin er stærsti flokkurinn, sama hvort horft er til menntunar, aldurs eða búsetu, í nýrri könnun Prósents. Marktækur munur er þó á stuðningi flokka eftir kynjum og aldri. -
4Viðtal
Hefur ekki enn fengið dót sonarins sem lést í brunanum á Stuðlum
Jón K. Jacobsen, sem missti son sinn, Geir Örn Jacobsen, í eldsvoða á Stuðlum 19. október í fyrra, veit ekki hvar hlutirnir sem sonurinn hafði með sér þegar hann lést eru niðurkomnir. Hann segist ekki álasa starfsfólkinu sem hefur réttarstöðu sakbornings, heldur liggi sökin hjá yfirmönnum Stuðla. -
5Viðtal
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
Egill Heiðar Anton Pálsson á rætur að rekja til Spánar, þar sem móðir hans fæddist inn í miðja borgarastyrjöld. Tólf ára gamall kynntist hann sorginni þegar bróðir hans svipti sig lífi. Áður en einhver gat sagt honum það vissi Egill hvað hefði gerst og hvernig. Fyrir vikið glímdi hann við sjálfsásakanir og sektarkennd. Egill hefur dökkt yfirbragð móður sinnar og lengi var dökkt yfir, en honum tókst að rata rétta leið og á að baki farsælan feril sem leikstjóri. Nú stýrir hann Borgarleikhúsinu. -
6Viðskipti2
Climeworks fangaði 92 tonn af 36 þúsund á síðasta ári
Árangur kolefnisföngunarvélarinnar Mammoth var langt undir vætningum á síðasta ári samkvæmt ársreikningi Climeworks. Fyrirtækið skuldar móðurfélaginu samanlagt um 17 milljarða. -
7Stjórnmál
Kristrún og Þorgerður segja alþjóðasamfélagið hafa brugðist
„Við höfum upplifað vonbrigði og getuleysi,“ segir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sem heitir áframhaldandi stuðningi Íslands við Palestínu. Hún segir að alþjóðlegur þrýstingur muni aukast þegar fólki gefst tækifæri til að átta sig á því sem gengið hefur á í stríðinu á Gaza, nú þegar útlit er fyrir að átökunum sé að linna. -
8Vettvangur
Landsþing Miðflokksins: „Er þetta nokkuð að fara að vera hit piece?“
Blaðamaður Heimildarinnar var viðstaddur fimmta landsþing Miðflokksins um helgina. Þar komu meðal annars við sögu varaformannskosningar, derhúfusala og lekt þak. -
9VettvangurBandaríki Trumps
Kínverjar hæðast að Bandaríkjaforseta
Trump er súr yfir gagnaðgerðum Kína og hótar 100% tollum ofan á 30%. Almennir borgarar taka hann hæfilega alvarlega. „Á hans aldri ætti hann að vera aðeins yfirvegaðri,“ segir kona í Peking. -
10Myndir
Eftirlegukindur Árneshrepps
Á Ströndum hjálpast allir að við smalamennskuna. Fé er enn á fjórum bæjum. Þótt kindum hafi fækkað er leitarsvæðið enn jafnstórt. Þangað flykkist því fólk alls staðar að í leitir. Þeirra á meðal er fyrrverandi Íslandsmethafi í 100 kílómetra hlaupi.