Mest lesið
-
1Pistill7Sif Sigmarsdóttir
Það sem enginn segir á dánarbeði
Ef dagurinn í dag væri síðasti dagur ævi þinnar, hver væri mesta eftirsjáin? -
2InnlentFerðamannalandið Ísland1Köstuðu grjóti að selum í Ytri Tungu
Ferðamenn náðust á myndband við að kasta steinum í átt að selum við fjöruna í Ytri Tungu á Snæfellsnesi. -
3StjórnmálStjórnarskrármálið1Guðni kallar eftir miklum breytingum á stjórnarskránni
Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi forseti Íslands, kallar eftir breytingum á stjórnarskrá sem snúa að embætti forsetans og stöðu íslenskrar tungu, auk þess sem hann vill færa mannréttindakaflann fremst. Hann vill ekki setja auðlindaákvæði með þeirri vinnu vegna pólitískra deilna um það. -
4InnlentMilljarðasamningur ekki borinn undir Bæjarráð Hafnarfjarðar
Milljarðasamningur vegna skólamatar í Hafnarfirði við lítið og óreynt fyrirtæki var ekki lagður fyrir bæjarráð. Ekkert fyrirtæki bauð í verkið. -
5SkýringHvernig LU-kex og Egils orka urðu táknmyndir íslenskra þjóðernissinna
Orðtakið „lengst uppi“ hefur í vaxandi mæli verið notað meðal hægri- og þjóðernissinnaðra netverja á X. Vart hefur orðið við frasann og vísanir í hann í færslum Snorra Mássonar varaformanns Miðflokksins. Þeir hafa tengt bæði útgáfu af Egils Orku og LU-kex við hugmyndafræði sína. -
6VísindiNý rannsókn: Hitler líklega kynferðislega þroskahamlaður
Fjölþjóðleg rannsókn á blóði leiðtoga Nasistaflokksins og Þriðja ríkisins sýnir að hann var með heilkenni sem orsakar kynferðislega þroskahömlun og getur fylgt örlimur. -
7Viðskipti2Raunverulegur hagvöxtur mun minni á Íslandi en í ESB
Lítill hagvöxtur hefur verið á Íslandi síðustu fimm ár ef tekið er tillit til mannfjölgunar. Samhliða henni hefur álag á innviði aukist verulega og fasteignaverð tvöfaldast að raunvirði. -
8Innlent1Egils Orka ekki í samstarfi við Bjórkastið um „hvíta orku“
Bjórkastið hefur haft útgáfu af Egils Orku uppi á borðum í síðustu hlaðvarpsþáttum sínum, en einn þáttastjórnenda hefur kallað drykkinn „official drykk íslenska öfgahægrisins“. -
9InnlentHundar og kettir loksins sjálfsagðir í fjölbýli
Lagabreyting Ingu Sæland var samþykkt á Alþingi í dag með þeirri réttarbót fyrir hunda- og kattaeigendur að þeir þurfa ekki lengur samþykki nágranna sinna fyrir að hafa gæludýrin. -
10InnlentSamherjamáliðMegnið af greiðslum Samherja eftir að uppljóstrarinn hætti
Meintar mútugreiðslur Samherja til að komast yfir kvóta í Namibíu eru sagðar nær tvöfalt hærri en upphaflega var áætlað.






































