Mest lesið
-
1InnlentÞorleifur Kamban látinn: „Einstaklega fjölhæfur og skapandi“
Þorleifur Kamban lést langt fyrir aldur fram en afrekaði margt. Hann var listamaður og grafískur hönnuður auk þess sem hann fékk verðlaun fyrir heimildarþáttaröð um barnsfæðingar. -
2Innlent2Rósa fékk um 30 milljónir í laun á 11 mánuðum frá hinu opinbera
Rósa Guðbjartsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, gegndi fleiri en einu starfi á sama tíma. Hún hætti störfum fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðar í lok október, og fellur þar með um 900 þúsund í launum. -
3ErlentRússland Pútíns3Dæmd í fangelsi fyrir að syngja lög
Átján ára tónlistarkona gerðist sek um að syngja bönnuð lög á götum úti. -
4InnlentSeinkaði skóladeginum frekar en klukkunni
Framhaldsskólinn á Laugum hefst ekki fyrr en eftir níu og er mæting glimrandi góð. Skólameistari segir nemendur fá meiri svefn, en er ekki tilbúinn að samþykkja allsherjarbreytingar á klukkunni. -
5InnlentHundar og kettir loksins sjálfsagðir í fjölbýli
Lagabreyting Ingu Sæland var samþykkt á Alþingi í dag með þeirri réttarbót fyrir hunda- og kattaeigendur að þeir þurfa ekki lengur samþykki nágranna sinna fyrir að hafa gæludýrin. -
6ErlentTrumpísk tíska: Ljóst hár, fylltar varir og lyft andlit
Skörp förðun og stútfylltar varir eru tákn kvenna í innsta hring Donalds Trump Bandaríkjaforseta. „Þetta MAGA-útlit gefur öðru fólki til kynna að þú sért í sama liði,“ segir stjórnmálaráðgjafi Trumps. -
7Innlent1Egils Orka ekki í samstarfi við Bjórkastið um „hvíta orku“
Bjórkastið hefur haft útgáfu af Egils Orku uppi á borðum í síðustu hlaðvarpsþáttum sínum, en einn þáttastjórnenda hefur kallað drykkinn „official drykk íslenska öfgahægrisins“. -
8Umhverfið1Hrakyrti Trump á COP30
Gavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu, mætti á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í fjarveru Bandaríkjaforseta. Hann leyndi ekki viðbjóði sínum yfir athæfi forsetans. -
9VísindiNý rannsókn: Hitler líklega kynferðislega þroskahamlaður
Fjölþjóðleg rannsókn á blóði leiðtoga Nasistaflokksins og Þriðja ríkisins sýnir að hann var með heilkenni sem orsakar kynferðislega þroskahömlun og getur fylgt örlimur. -
10SkýringHvernig LU-kex og Egils orka urðu táknmyndir íslenskra þjóðernissinna
Orðtakið „lengst uppi“ hefur í vaxandi mæli verið notað meðal hægri- og þjóðernissinnaðra netverja á X. Vart hefur orðið við frasann og vísanir í hann í færslum Snorra Mássonar varaformanns Miðflokksins. Þeir hafa tengt bæði útgáfu af Egils Orku og LU-kex við hugmyndafræði sína.


































